ÞAÐ GÆTI NÚ SAMT GERST BOGI NILS
05.10.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.10.2024.
Oftar en ekki hef ég reynst vera ósammála Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair um landsins gagn og nauðsynjar. Mér býður í grun, án þess þó að vita það með vissu, að jafnvel enn oftar hafi Bogi Nils Bogason verið mér ...