
VERÐA AÐ VERA VINSTRI MENN EF ÞEIR SEGJAST VERA VINSTRI MENN
07.06.2024
... Menn keppast við að segja að fylgið hrynji af VG vegna samstarfsins við Sjálfstæðisflokkinn. Mikið er að sjálfsögðu til í því en það er hins vegar mikil einföldun. Fylgistapið er ekki síður vegna þeirrar stefnu sem Vinstrihreyfingin sjálf hefur fylgt. Ekki tilneydd, heldur að eigin vilja að því er ...