
BYRJAÐ AÐ AFHJÚPA LYGAVEFINN Í STRÍÐINU GEGN SÝRLANDI
18.04.2018
Þá eru lygarnar um tilbrög árásanna á Sýrland að byrja að koma í ljós - eða öllu heldur að verða fleira fólki ljósar.. . En samt heldur óupplýst fréttamennska sínu striki.