17. júní er sannkallaður hátíðardagur. Gaman er að sjá hvarvetna íslensku fánalitina. Við erum líka svoldið roggin með okkur eftir árangurinn í leiknum við Argentínu í Moskvu, glæsilega skorað og varið.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 9/10.06.18.. Frá örófi alda hefur grein af ólífutré verið tákn um frið. Svo var með forn-Grikkjum og síðar Rómverjum.
Á undanförnum mánuðum hefur Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnavendarstofu (nú í leyfi), verið borinn þungum sökum í nokkrum fjölmiðlum og á Alþingi.
Síðastliðinn þriðjudag sátum við Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, nú stuðningsmaður Viðreisnar, að skrafi með hinum góðkunna sjónvarpsmanni Sigmund Erni í þætti hans Ritstjórunum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
Mál málanna í hugum einhverra í nýafstaðinni kosningabaráttu í Reykjavík var svokölluð Borgarlína. Sumir voru fylgjandi, aðrir andvígir eins og gengur.
Lítið maður segja má. orðin margir bera. sannleika að segja frá. sjaldan aðrir gera.. Mlavexti þá muna skalt. ef margir á þig hlýða. Og ekki bæta í sárið salt. sem aðrir fyrir líða.. Pétur Hraunfjörð
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26./27.05.18.. Þrátt fyrir tvær heimsstyrjaldir, plágur og hungursneyð, ófáar mannskæðar borgarastyrjaldir, innrásir og yfirgang stórvelda, kúgun og ofsóknir á hendur minnihlutahópum; þrátt fyrir allt þetta er tuttugasta öldin mesta framfaraskeið mannskynssögunnar.