Fara í efni
KONUR KURDAR

UPPLÝSANDI OG GEFANDI FUNDUR!

Hátt í hundrað manns sóttu fund um málefni Kúrda í Iðnó í gær þar sem þær Ebru Günay og Havin Guneser fjölluðu um frelsisbaráttu, hlutskipti og framtíð Kúrda og hugmyndafræði Öcalans, Kúrdaleiðtoga, sem setið hefur í fangelsi síðan 1999.
BERLIN - ICD

BERLÍN: MANNRÉTTINDI OG LÝÐRÆÐI Í HARÐNANDI HEIMI

Síðastliðinn miðvikudag sótti ég áhugaverða ráðstefnu í Berlín um mannréttindi og lýðræði á vegum Instituteof Cultural Diplomacy, ICD.
LOKAD

LOKAÐ! - ÖLL Í FRÍI!

Fór út í búð í morgun, en kom að lokuðum dyrum. Óvenjulegt í þjóðfélagi sem vill gera manni kleift að kaupa fiskibolludós klukkan fjögur að morgni - helst alla morgna.

FRÁBÆR FUNDUR!

Ögmundur Jónasson á miklar þakkir skildar fyrir frábæran fund í dag um framtíð Kúrda. Framsögukonurnar tvær, Ebru Günay og Havin Guneser, töluðu mjög skilmerkilega fyrir sósíalisma, lýðræði og kvenréttindum auk þess sem þær sögðu frá blóðugum ofsóknum tyrkneska ríkisins gagnvart Kúrdum og leiðtoga PKK, Abdullah Öcalan, sem hefur verið fangelsaður í einangrun síðan árið 1999.. Eitt af því áhugaverðasta við frelsishreyfingu Kúrda, eins og Havin Guneser lýsti henni, er hvernig hún hefur sagt skilið við baráttuna fyrir hefðbundnu þjóðríki og tekið upp nýja áherslu á beint lýðræði, confederalisma og fjölmenningu.

30 DAGA FANGELSI VEGNA SAMLOKU

Sífellt málin brjóta blað,. brött er dóma gnípa.. Sakavottorð sýnir það,. samloku að grípa.. Kári
DV - LÓGÓ

UM KÚRDA, KONUR OG FEHRAT ENCU

Birtist í DV 02.06.17.. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hef ég nú í nafni svokallaðrar Imrali sendinefndar afhent Blaðamannafélagi Íslands skýrslu um stöðu mannréttindamála í Tyrklandi og þá ekki síst um brot sem framin eru á Kúrdum.

HANDSTÝRÐ NIÐURSTAÐA

Dómsmála-stýran stendur keik. stórhuga en pen. Enn handstýrði þó ljótum leik. lævís Andersen.. Pétur Hraunfjörð. . .  . . .  

MÆLT MEÐ FUNDI!

Ég fagna því að fá fundinn á laugardag um framtíð Kúrda. Ég verð því miður fjarri góðu gamni því ég verð erlendis.
Kúdar 1

UM FRAMTÍÐ KÚRDA - FUNDUR Í IÐNÓ 3. JÚNÍ KL: 12

Boðið er til fundar 3. júní nk. í Iðnó kl. 12 þar sem fjallað verður um framtíð Kúrda. Ræðumenn eru Havin Guneser, verkfræðingur og þýðandi, sérfróð um stöðu Kúrda, og Ebru Günay, lögfræðingur, sem sat í fangelsi í fimm ár vegna mannréttindabaráttu.
BÍ afhent skýrsla

BLAÐAMANNAFÉAGI ÍSLANDS AFHENT SKÝRLSA IMRALI NEFNDAR

Eins og greint hefur verið frá var ég í sendinefnd sem hélt til Tyrklands 13. febrúar sl. og dvaldi í landinu til 19.