Þeir Bylgjumenn, Heimir og Gulli, kölluðu okkur Brynjar Níelsson, alþingismann, í morgunþátt sinn, til að ræða hve langt eigi að ganga í að vígbúa íslensku lögregluna.
Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans.. . Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd.
Þjóðaröryggisráð fundaði „á öruggum stað á Keflavíkurflugvelli." Ég hélt fyrst þegar ég sá um þetta fjallað - sjálfur hef ég verið erlendis undanfarna daga - að þetta væri grín.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.06.17.. Ein röksemd þeirra sem vilja afnema ÁTVR og koma áfengissölunni til kaupmannsins á horninu, þannig að kúnninn þyrfti helst aldrei að ganga nema eitt hundrað metra til að komast í bjór eða brennivín, er sú að með því móti drekki menn minna.
Ég var hugfanginn á þessum fundi og fékk tærari sýn á hversu frelsisskerðing konunnar er undirrót allrar kúgunar og undirstaða valdastrúktúrs feðraveldisins eða svo ég vitni í Abdullah Öclan „A country can't be free unless the women are free," thereby redefining national liberation as first and foremost the liberation of women".
Hátt í hundrað manns sóttu fund um málefni Kúrda í Iðnó í gær þar sem þær Ebru Günay og Havin Guneser fjölluðu um frelsisbaráttu, hlutskipti og framtíð Kúrda og hugmyndafræði Öcalans, Kúrdaleiðtoga, sem setið hefur í fangelsi síðan 1999.