Fara í efni
Heimildarmynd - Tjarnarbíó

HVAÐ KOSTAR SANNGIRNI?

Það er ekki laust við að forvitni mín hafi vaknað við lestur á fréttatilkynningunni hér að neðan, alla vega þykir mér verðugt að við veltum því fyrir okkur hvers vegna fólk er tilbúið að sætta sig við alla þá mismunun og ójöfnuð sem flestir verða vitni að í lífi sínu. . Tilraunir til að uppræta félagslegt ranglæti í einni svipan hafa ekki gefist vel og margar endað hörmulega.
Bændablaðið

BÆNDABLAÐIÐ: SÉRFRÆÐINGAR VARA VIÐ INNFLUTNINGI Á HRÁU KJÖTI

Bændablaðið, sem út kom í dag, fimmtudag, fjallar um erindi sem tveir vísindamenn fluttu á fundi í Iðnó í Reykjavík fyrir hálfri annarra viku undir heitinu, Innflutningur á ferskum matvælum - hver er hættan?. Í Bændablaðinu er ítarleg og afar fagmannlega unnin úttekt á erindum vísindamannanna og fær hvor um sig nánast heila opnu í blaðinu þar sem blaðið gerir grein fyrir málflutningi þeirra.
Þingsalur 2

HIÐ ÓSAGÐA Á ALÞINGI

Nú þykir mikilvægt að fá því framgengt á Alþingi að tryggt verði að mál sem ekki fást afgreidd á einu þingi fái að lifa til næsta þings þannig að ekki verði nauðsynlegt að endurvekja þau í þingsal.

VILJA AFHENDA OKKUR VINUM SÍNUM

Er meiningin að láta Íhaldið komast upp með að stunda skattheimtu úti á vegum landsins? Þykist þetta fólk ekki vera á móti sköttum og gjaldtöku en er svo verst sjálft? Og það sem verra er, þau vilja helst afhenda okkur vinum sínum sem fái vegaspotta hver til að maka krókinn á.

VAÐLAHEIÐAR-TVÍSKINNUNGUR VG

Jón Gunnarsson komst vel frá umræðu um samgönguáætlun í Kastljósi og er ég honum sammála um að láta skoða veggjöld.
Prinsinn 2

„NÝJAR NÁLGANIR" Í SAMGÖNGUMÁLUM?

Allt fram á 19. öld var Evrópa sundurskorin með vegatálmum og tollhliðum á ám og skurðum þar sem vegfarendur og sjófarendur voru krafðir um gjöld til að geta komist leiðar sinnar.
MBL

ÞINGMENN ÁKVEÐI EIGIN KJÖR!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.03.17.. Úr gagnstæðri átt skrifar Sigríður Andersen um síðustu helgi og varar við því að þingmenn fari að krukka í eigin kjör, eins og oddvitar ASÍ og SA nú krefjast, því þar með væru þeir farnir að semja við sjálfa sig.

GAMAN AÐ KYNNAST LISTSKÖPUN

Sæll Ögmundur,. Gott er að vekja athygli á starfi listakvennanna góðu á Korpúlfsstöðum og hve gaman er að heimsækja þær í vinnustofur þeirra.Tilvalið afa- og ömmuverkefni um helgar! Skemmtilegt og fróðelgt fyrir alla, unga sem aldna að kynnast listsköpun.
Anna Gunnlaugsdóttir

Í MENNINGARHÚSI Í BOÐI ÖNNU S. GUNNLAUGSDÓTTUR

Í dag heimsóttum við hjón Borgarbókasafnið í Spönginni sem jafnframt er hús undir aðra menningu en bókmenntirnar og kallast því Menningarhús.

BURT MEÐ BJARTA (OG) BENSA

Ekkert líst mér lætin á. líklega megum kreppu sjá. dansinn dunar. svo um munar. Íhaldið ætti að fara frá. Já hérna dunar dansinn enn. djöfulsins lætin muna menn. þá bankarnir fóru. þar litlu og stóru. og aftur kemur að þessu senn.