Fara í efni
VATN 2

HUGSUM Í ÖLDUM EKKI SEKÚNDUBROTUM!

Um Kínverja er sagt að þeir séu frábrugðnir Vesturlandabúum að því leyti, að þeim sé tamara að hugsa til langs tíma, en okkur til skamms tíma.

STJÓRNARMYNDUN

Framundan eru dimmir dagar. og dauðans alvaran köld.. Frjálshyggja ei fátækt lagar. fari Íhaldið með völd.. Þá hægrimenn og helvíti. hefja búskap saman.. Verkafólk guð varðveiti,. hér verður lítið gaman.. Pétur Hraunfjörð. .  
Ríki maðurinn

BLAIR OG BOGESEN Í BERLIN

Um miðjan desember sótti ég ráðstefnu á vegum Institute for Cultural Diplomcy, ICD, í Berlín. Á ráðstefnunni voru samankomnir stjórnmálamenn, fræðimenn og fulltrúar aðskiljanlegra stofnana, sem láta sig stjórnmál og stjórnmálaþróun varða og telja til góðs og til þess fallið að draga úr fordómum að leiða saman fólk af ólíkum menningarheimum.    . . Ljóst er að áhyggjur fara vaxandi yfir því hvert kunni að stefna í stjórnmálalífi margra þjóða þótt mér finnist það sem kalla má stofnanaveldi stjórnmálanna, ekki gera sér grein fyrir því hve alvarlegt það er þegar hin formlegu stjórnmál verða viðskila við grasrót samfélagsins.

Í LJÓSI STÖÐUNNAR

Í þjóðfélaginu er mikil krafa um breytt stjórnarfar. Vilji er fyrir stjórn flokka með ólíkar áherslur, þar sem  hagsmunir togast á, fyrir stjórn Vinstri Grænna,  Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Samfylkingar.
MBL  - Logo

ÞÓRÐARGLEÐI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.12.16.. „Þórður hét maður og bjó á bæ nokkrum í prestakalli mínu.

HJÓNIN OG BARNIÐ

Ríkisstjórnar-laust er land. líklega yfir jólin.. En frændur þá fara í hjónaband. og Proppe fær barnastólinn.. Pétur Hraunfjörð . . .  

BJÖRT FRAMTÍÐ SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKS OG VIÐREISNAR?

Ekki finnst mér sérlega bjart yfir þeirri framtíðarsýn að Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn myndi hér ríkisstjórn til næstu fjögurra ára í boði hins stórfurðulega stjórnmálaflokks Bjartrar framtíðar.

KOMA ÞARF Í VEG FYIR HÆGRI STJÓRN

Það er skelfileg tilhugsun ef satt reynist að við séum að fá harðsvíraða hægri stjórn yfir okkur, með Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Bjartri framtíð.

TIL HAMINGJU GUÐMUNDUR ÁRNASON

Mig langar til að óska Guðmundi Árnasyni, ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins, til hamingju með fjárlagafrumvarpið sem hann lagði fyrir Alþingi og þingið síðan samþykkti í sögulegri sátt fyrir jólin að því undanteknu að örfáir fjárlagaliðir voru hækakaðir lítillega.
Uppgjöf

VOPNIN KVÖDD Á ALÞINGI

Eitt stærsta þingmál síðustu ára er frumvarp ríkisstjórnarinnar um skerðingu lífeyrisréttinda opinberra starfsmanna.