Fara í efni
MBL  - Logo

KJÓSUM AFTUR, AFTUR OG AFTUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 07/08.01.17.. Mér er minnisstæð þingræða helstu forystukonu Pírata við eldhúsdagsumræður síðastliðið vor.

ÍHALDIÐ SAMANOFIÐ

Proppé og Panama frændurnir tveir. nú pottþétt treystu hér völdin þeir.. Já Íhaldið klofið. enn saman ofið. og verður hér alls ekki búandi meir.
Bjarni og Þorgerður

HVAÐ SÖGÐU ÞAU ÞÁ?

Í fjölmiðlum er nú sagt frá því að við stjórnarmyndunarborðið ræði menn uppstokkun ráðuneyta. Hvers vegna? . . Skilja má að með fjölgun ráðuneyta verði auðveldara að finna fleiri áhugasömum ráðherraefnum samastað í Stjórnarráðinu.

VIRÐING ALÞINGIS

Athyglisverðar eru vangaveltur í lesendabréfi þessarar síðu frá Jóel A. um tökuorðið „fuck" eða „fokk", sem greinilega heillar sívaxandi hóp alþingismanna.
Ný nálgun

NÝ NÁLGUN Á NÝJU ÁRI

Þá er árið 2017 gengið í garð en árið 2016 liðið í aldanna skaut.   . . Nú er um að gera að taka nýju ári vel og strengja sem allra flest göfug áramótaheit um góðan ásetning í lífi og starfi! . . Enda þótt við berumst öll með tímans þunga niði og ráðum takmarkað um framvinduna í hinu stóra samhengi, þá erum við engu að síður gerendur í eigin lífi og getum reynt að gera úr því það sem við teljum helst  vera eftirsóknarvert.

HVAÐ GERA ÞINGTÍÐINDIN?

Þingmanni Pírata tekst í þremur línum að koma orðinu „fuck" sjö sinnum fyrir í orðsendingu sem hann sendi verðandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
Drykkingarhylur

HVERNIG FÓRUM VIÐ AÐ ÞVÍ AÐ KOMAST FRÁ DREKKINGARHYL OG INN Í SAMTÍMANN?

Hinn 25. nóvember sl. ávarpaði ég aðalafund Dómarafélags Íslands og tók síðan þátt í pallborðsumræðu. Til fundarins var mér boðið sem (fráfarandi) formanni  Stjórnskipunar- og eftilritsnefndar Alþingis en auk mín og Skúla Magnússonar, formans félagsins, ávörpuðu fundinn, Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og færði fundinum kveðjur Ólafar Nordal innanríkisráðherra - og Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands.
Geir Hallst. og Guðmundur Gísla

VERÐLAUNAÐIR AÐ VERÐLEIKUM

Að venju voru fræknir íþróttakappar valdir í efstu sætin í útnefningu íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins.

HVERS Á ÓTTARR AÐ GJALDA?

Okkur er sagt að þýska tímaritið Spiegel stingi upp á því við lesendur sína  að velja Birgittu Jónsdóttur, Pírata, sem einn af helstu stjórnmálaleiðtogum heims á árinu sem er að líða, ásamt þeim Pútín, Trump og fleira yfirburðafólki.
Fréttabladid haus

ALÞINGI FRELSAR FORSTJÓRANA

Birtist í Fréttablaðinu 28.12.16.. Ef einhver skyldi halda að lægst launuðu stéttirnar séu óhamingjusamastar yfir launakjörum sínum og kvarti sárast þá er það mikill misskilningur.