Fara í efni
Magnús Skarphéðinsson

REFSIVALDI BEITT Í FJÖLMIÐLUM

Einstaklingur hlýtur dóm fyrir áreiti. Hann er sagður hafa tekið í buxnastreng drengs í heitum potti sundlaugar og haft við hann óviðurkvæmileg ummæli.. Þau ummæli hafa nú verið rækilega tíunduð í fjölmiðlum - alls ekki öllum þó - undir myndbirtingu af viðkomandi einstaklingi.

TAKK FYRIR SKÝRINGU OG BRÝNINGU

Takk fyrir viðtalið á Rás 2 í morgun um Grímsstaði á Fjöllum en ekki síður brýninguna sem þingmenn fengu í lífeyrismálinu:. http://www.ruv.is/frett/stjornarandstadan-stodvi-lifeyrismal . Ég saknaði málflutnings af þessu tagi í þinginu í gær.

EITTHVAÐ AÐ MARKA ÞINGMENN?

Alþingi er nákvæmlega sama platið og áður. Birgitta Jónsdóttir segir í viðtali við Fréttablaðið að gagnsæi verði að ríkja um starfskostnaðargreiðslur þingmanna.

ALVARA AÐ BAKI LÍFEYRIS-ANDMÆLUM?

Þú vísar í grein þinni í átökin um lífeyrismál árið 1996. Við unnum það mál vegna alvöru baráttu. Nú er okkur sagt í fréttum að samtök opinberra starfsmanna séu ekki hlynnt lífeyrisfrumvarpi ríkisstjórnarinnar og andstæðingar á þingi ætli ekki að styðja frumvarpið! Með örðum orðum, ætla ekki að berjast á móti - bara ekki styðja.
Lífeyrissjóðir

ÆTLAR ALÞINGI AÐ SKERÐA LÍFEYRISKJÖR OPINBERRA STARFSMANNA?

Lífeyrismál hafa alla tíð verið mál málanna í kjarabaráttu opinberra starfsmanna. Árið 1996 tókst að hrinda síðustu aðförinni að þessum réttindum.

ALLIR VILDU SAMEINAST UM GRÍMSSTAÐI!

Ég þakka þér fyrir pistilinn um Grímsstaði. Ég fór inn á slóðina sem þú gefur um málið þar sem m.a. er upplestur þinn á nöfnum áskorenda.

NÚ FALLA TÁR

Fjandi þarna illa fór.  falla tár hjá öllum. . Köllum núna öll í kór. á Grímstaði á Fjöllum. . Pétur  Hraunfjörð
Grímsstaðir - Sigurður og Bjarni

SALAN Á GRÍMSSTÖÐUM: VITNISBURÐUR UM VESALDÓM STJÓRNVALDA

Í dag var okkur sagt í fréttum að Grímsstaðir á Fjöllum, sá hluti jarðarinnar sem er í einakeign, hefði verið seldur breskum auðkýfingi.
Breiðfirsk jólalög 2

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN SYNGUR OKKUR INN Í JÓLIN

Hjá mér hefjast jólin á tónleikum Breiðfirðingakórsins. Í kvöld söng hann í Fella- og Hólakirkju og var söngskráin í senn hátíðleg og skemmtileg, blanda af innlendum og erlendum lögum, gömlu og nýju.

UM FAGURGALA FRJÁLSLYNDIS OG STÖÐUNA Í STJÓRNMÁLUM

Það var frétt í blöðunum um daginn um að Trump hafi haft nýtt sér til framdráttar sérsniðnar Facebook kannanir á stjórnmálaskoðunum.