Fara í efni
Landakotskirkja

ÞVERPÓLITÍSK SAMSTAÐA UM SANNGIRNISBÆTUR TIL LANDAKOTSBARNA

Í niðurlagi fréttafrásagnar vefmiðilsins Lifðu núna (lifdununa.is) um ný-framkomið frumvarp sem borið er fram af fulltrúum allra flokka á Alþingi og opnar á sanngirnisbætur til þolenda ofbeldis í Landakotsskóla á sinni tíð, segir m.a.:  Landakotsbörnin hafa reynt að ná fram réttlæti í sínu máli og hafa leitað leiða til að fá fulltrúa Vatikansins til að rannsaka mál þeirra.  Þau telja að málið snúist ekki eingöngu um sanngirnisbætur heldur að kirkjan viðurkenni þessi brot og biðjist opinberlega afsökunar.
Sveinn Máni Jóhannesson

FJALLAÐ AF ÞEKKINGU UM RÍKISVALD OG ÞEKKINGU

Í gær sótti ég athyglisverðan og vekjandi fyrirlestur Sveins Mána Jóhannessonar, sagnfræðings, um ríki og þekkingu í Bandaríkjunum á 19.
MBL- HAUSINN

TISA: LEYNISAMNINGAR UM AUKIÐ GAGNSÆI

Birtist í Morgunblaðinu 23.02.15.. Það er margt skrýtið í kýrhausnum. Alþjóðasamningar um þjónustuviðskipti , TiSA (Trade in Services Agreement) er samkvæmt skýrslu Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, frá því í mars á síðasta ári, ætlað „að fækka hindrunum í vegi fyrirtækja sem starfa á vettvangi þjónustuviðskipta og auka gangsæi í milliríkjasamningum með þjónustu." Hið mótsagnakennda er síðan að þessum miklu samningum um „gagnsæi" var ætlað að fara leynt! . . . Bak við lokuð tjöld . . . Ef ekki hefðu komið til uppljóstranir Wikileaks sl.
bsrb - 1. maí

TÍMI UPPRIFJUNAR UM ÞJÓÐARSÁTT

Þessa dagana er nokkuð um efnt sé til ráðstefnuhalds um kjaramálin og er þá fyrst og fremst  horft fram á veginn en einnig til baka megi það verða til þess að draga lærdóma af reynslunni.
Fréttabladid haus

“ÞVÍLÍK SKÖMM”

Birtist í Fréttablaðinu 23.02.15.. Á síðasta degi liðins árs birtist leiðari í Fréttablaðinu sem fjallaði um meðferð embættis Sérstaks saksóknara á málum sem embættið hefur haft til meðferðar.
Grikkland 2015

GRIKKIR, PENINGAR OG PÓLITÍK

Fróðlegt verður að fylgjast með framvindunni í Grikkandi og samskiptum Grikkja við umheiminn. Grikkir eru skuldum vafnir og er verkefni nýkjörinnar vinstri stjórnar að leggja línurnar um hvernig þeir geti unnið sig út úr þeim vanda.
Fréttabladid haus

BIÐLAUNARÉTTUR ENDURVAKINN

Birtist í Fréttablaðinu 20.02.15 . Í fyrirtækjum sem starfa á markaði tíðkast svokallaðir starfslokasamningar.

STYÐUR BIÐLAUNA-FRUMVARP

Sæll Ögmundur.. Já þetta frumvarp var löngu tímabært þar sem stjórnir þessara OHF félaga ríkisins fara offari í fjáraustri án nokkurra heimilda eða aðkomu fjársýslunnar.

MINNIHLUTA-STJÓRN?

Forkólfar Samfylkingarinnar segja að síðasta ríkisstjórn hafi í raun verið minnihlutastjórn síðasta hálfa annað árið, sbr.
RÉTTLÆTISVOGIN

BIÐLAUNAFRUMVARP: ÚT ÚR DUTTLUNGAKERFI OG INN Í RÉTTINDAKERFI

Árið 1996 var stigið óheillaspor með breytingum á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Á meðal  breytinga sem þá voru gerðar var afnám svokallaðs biðlaunaréttar hjá almennum starfsmönnum ríkisins.