Fara í efni
Brennivín í búðirnar

NOKKUR DÆMI UM HAGSMUNAGÆSLU UTAN ÞINGS OG INNAN

Nýlega heyrði ég þingmann sem styður að Áfengsverslun ríkisins verði lögð niður og áfengi hér eftir selt í almennum matvörubúðum réttlæta skoðun sína  með þeirri „röksemd" að það væri „eitthvað" rangt við að ríkið verslaði með áfengi.

AÐILD AÐ ÞROTABÚI

Evrópusambandið er bandalag evrópsks einokunarauðvalds og auðhringa um hagsmuni sína. Þar ræður fjármagnið för, gjarnan í samfloti við iðjuhölda og stórfyrirtæki.. . Ein stór blekking ESB-sinna er að sambandið ráði í raun litlu um innri málefni aðildarríkjanna.
unpa 2

LÝÐRÆÐISVÆÐUM SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR!

Í dag lagði ég fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna og tek þar með undir með alþjóðlegum samtökum sem beita sér fyrir því að gera stjórnkerfi Sameinuðu þjóðanna lýðræðislegra. (samtökin heita United Nations Parliamentary Assembly, UNPA: en.unpacampaign.org/index.php )  . . Til þess að breyta stofnanankerfi Sþ þarf  samþykki 2/3 aðildarríkjanna og neitunarvald stórveldanna í Öryggisráðinu nægir til að fella allar breytingartillögur.

KAÞÓLSKA KIRKJAN BORGI

Ég er sammála því sem þú sagðir einhvers staðar í fjölmiðlum, að Kaþólska kirkjan á að borga sanngirnisbætur fyrir þau ungmenni sem urðu fyrir ofbeldi í Landakotsskóla og langar mig til að hvetja ríkisstjórnina til að höfða mál á hendur kirkjunni til að ná í þessa peninga.
Hanni hamingjusami

HAMINGJUSAMASTI HÆGRI MAÐUR Í HEIMI

Vísir.is segir frá sérstæðri könnun háskólamanna. Hún varðar samhengið á milli hamingju og stjórnmálaskoðana.Samkvæmt kenningunni eiga eindregnir hægri menn að vera hamingjusamari en þeir sem eru vinstrisinnaðir.http://www.visir.is/er-hamingjusamasti-hannes-i-heimi/article/2015150309763. Vefmiðillinn leitar eðlilega til prófessors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem er tvennt í senn,hægri sinnaður og gríðarlega hamingjusamur að eigin sögn.

TIL HVERS BÓNUSGREIÐSLUR Í BÖNKUM?

Ég hef verið að fylgjast með umræðum á Alþingi um bónusa í bönkunum og verð að segja eins og er að ég ætlaði varla að trúa því að ríkisstjórnin vogaði sér að setja fram frumvarp um auknar heimildir til bónusgreiðslna.
FB logo

TiSA

Birtist í Fréttablaðinu 03.03.15.. TiSA hljómar einsog kisa. Kisa og TiSA eiga ýmislegt sameiginlegt, fara hljóðlega um, læðast og læðupokast, saklaus á að sjá, þótt í eðlinu sé að finna grimma og óvægna þætti.
Stefán Þ Þórsson

NÁTTÚRUPASSI OG RUKKUN: STJÓRNSÝSLAN Á AÐ SEGJA SATT!

Á föstudag fyrir tæpri viku birtist athyglisverð grein í Fréttablaðinu eftir Stefán Þorvald Þórsson, landfræðing, um náttúrupassamálið.
DV - LÓGÓ

FJÁRMÁLAKERFIÐ: PRÓFRAUN Á OKKUR ÖLL

Birtist í DV 03.03.15.. Þessa dagana fer fram gríðarlega mikilvæg umræða í þjóðfélaginu um fjármálakerfið; umræða sem þarf að dýpka svo farið verði ofan í kjölinn.
Tisa - hlekkir

ÞANNIG SKILGREINR UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ FRELSI

Utanríkisráðuneytið á lof skilið fyrir viðleitni til að standa að upplýsingagjöf um TiSA samningana sem mikil leynd hvíldi yfir þar til Wikileaks kom umræðunni í hámæli fyrir tæpu ári.