Fara í efni
Lögreglustjarna

VEGIÐ AÐ TRÚVERÐUGLEIKA LÖGREGLUNNAR

Yfirlýsing vegna vopnakaupa lögreglunnar. Jón Bjartmarz yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra hefur gengið fram fyrir skjöldu, fyrir hönd ráðherra og ríkislögreglustjóra, í fjölmiðlum  til að réttlæta ákvarðanir um að koma hríðskotabyssum fyrir í almennum lögreglubílum.. . Skýring hans er sú að engin eðlisbreyting á vopnaburði lögreglumanna eigi sér stað með þessu.
Viðskiptablaðið fer villur

VIÐSKIPTABLAÐIÐ FER VILLUR VEGAR

Mig langar til að trúa því að Viðskiptablaðið vilji vera sanngjarnt í umfjöllun sinni. Líka í málum þar sem blaðið hefur ríkar skoðanir, öndverðar við þær sem fjallað er um.

LYGI GETUR EKKI ORÐIÐ AÐ SANNELIKA

Ítreka fyrri spurningu. Hvaða kaupmenn hafa sagst ekki geta selt áfengi með sömu álagningu og ÁTVR og minni þig á að lygi verður ekki sannari þó hún sé sögð oftar.. Arnar Sigurðsson. . Það er rétt að lygi verður ekki sönn þótt hún sé oft sögð.

YFIRÞYRMANDI ÞÖGN

Sæll Ögmundur,. Ætlar enginn að taka undir með þér að mótmæla húsnæðisstefnu ríkisstjórnarinnar, sem nú virðist staðráðin í því að eyðileggja Íbúðalánasjóð.

TÍMASÓUN Í ÞÁGU GAMALLAR KREDDU!

Jóhannes Gr. Jónsson spyr hér á síðunni hvort ekki eigi að hlusta á lýðheilsugeirann út af ÁTVR frumvarpinu.

Á EKKI AÐ HLUSTA Á ÞÁ SEM BEST ÞEKKJA TIL?

Mikið er dapurlegt  að fylgjast með þjarkinu um „brennivín í búðir" frumvarpið. Það er greinilegt að allt heilbrigðisbatteríið, allur forvarnargeirinn, allir sem hafa sett sig inn í þessi mál út frá sjónarhóli heilbrigðismála og lýðheilsu, eru andvígir þessu frumvarpi.
París norðursins

LUNKINN INNSÆISHÚMOR Í PARÍS NORÐURSINS

Fór í bíó og sá París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar.. Hví þessi nafngift? Flateyri suðursins hefði sambærileg mynd eflaust getað heitið, tekin sunnan Atlantsála en ekki norðan, enda vorum við ítrekað minnt á það í París norðursins að hið mannlega  drama væri alls staðar ofið úr sömu þráðum hvort sem við værum í Thaílandi, Portúgal, vetfirskri sjávarbyggð eða stórborginni París, sem þó var aldrei nefnd sérstaklega á nafn; alls staðar værum við eins inn við beinið; hvarvetna væri stórborgina að finna, líka á Flateyri við Önundarfjörð.
DV - LÓGÓ

RÍKISSTJÓRNIN GEGN ÍBÚÐALÁNASJÓÐI

Biritst í DV 14.10.14.. Ein meginástæða fyrir andstöðu minni við Evrópusambandið er hve miðstýrt og kredduþrungið þetta ríkjasamband er.
MBL- HAUSINN

FRUMVARP UM RANNSÓKNARHEIMILDIR LÖGREGLU ER TILBÚIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 13.10.14.. Af þekktu tilefni er þessa dagana rætt um rannsóknarheimildir lögreglu og eftirlit  með framkvæmd laga á því sviði.
Áfengi og innihald

ÁFENGISIÐNAÐURINN: FREKUR OG FYRIRFERÐAMIKILL

Ég vakti athygli á því við umræðu um „brennivín í búiðir frumvarpið",  sem nú fer fram á Alþingi að enn hefur ekki tekist að knýja áfengisiðnaðinn til að innihaldsmerkja vörur sínar eins og tíðkast um annan varning.