Fara í efni

LÁGKÚRAN OG GRÆÐGIN MUN KOMA Í BAKIÐ Á OKKUR!

Ekki vil ég sjá þetta auðmannadekur í ferðþjónustunni sem þú réttilega gagnrýnir hér á síðunni. Best er að fá hingað gott fólk - hvort sem það er ríkt eða blankt -  sem hefur áhuga á landinu, náttúrunni eða meningunni.
Ragnheiður elín og nátt

RAGNHEIÐUR ELÍN VÉFENGIR UMHVERFISSTOFNUN

Umhverfisstofnun hefur lýst því yfir að gjaldtaka við Kerið í Grímsnesi standist ekki lög. Sérhver læs maður, sem leggur á sig að lesa lögin, kemst og að þeirri niðurstöðu.

NÝJAR LEIÐIR GEGN KJARA-MISRÉTTI

Sæll Ögmundur. Ég (eins og svo margir), hef verið mikið hugsi síðan fréttir bárust af því að helstu stjórnendur fyrirtækja hækkuðu laun sín um 40% á síðasta ári.

ÞÖRF Á ÁBYRGUM RÍKISBANKA

Sæll ögmundur,. ég vildi spyrja þig hvort þú teldir að hægt væri að vernda sparifjáreigendur í landinu með því að hafa einn ríkisbanka fyrir þá sérstaklega, óháð duttlungum áhættusækinna fjárfesta og eigingjanra eigenda.
Græðgi - greed

BLÁA LÓNIÐ, ICELANDAIR OG LANDSBANKINN: ÍSLAND FYRIR AUÐKÝFINGA!

Bláa Lónið hefur ævinlega heillað mig. Ótaldir eru ferðamennirnir sem ég hef farið með þangað - bæði einn og einn og svo í stórum hópum.
Bylgjan - í bítið 989

RÆTT VIÐ BRYNJAR Í MORGUNBÍTI BYLGJUNNAR

Í morgunþætti Bylgjunnar ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um málefni líðandi stundar,Skotlandskosningun, Íbúðalánasjóð, ÁTVR, lífeyrissjóðina og 20 milljarðana sem ríkisstjórninni liggur á að koma í vasa eigin gæðinga.
MBL- HAUSINN

ÉG HELD MEÐ SKOTUM

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 21.09.14.. Um og upp úr tvítugu bjó ég í Edinborg, höfuðborg Skotlands. Þar stundaði ég nám og þar stofnaði ég til heimilis.
Á gullskónum

NÝ-DÖNSK HÚSNÆÐISMÁL OG GAMLI LANDSBANKADRAUMURINN

Sjálfstæðisflokkurinn var við stjórn á Íslandi frá 1991 til 2009. Fyrst með Alþýðuflokknum frá 1991 til 1995, svo með Framsókn til 2007 og þá með Samfylkingunni frá 2007 til 2009.
Bylgjan - í bítið 989

VÍMUEFNI OG AUÐKENNISMÁL

Ráðstefna sem ég sótti í Aþenu um efnahagsþrengingar og vímuefnavarnir og síðan auðkennismál voru meginumræðuefnin í spjalli okkar Ragnheiðar Ríkarðsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á Bylgjunni i morgun.

RÉTTUR MANNA Á ÍSLANDI

Kerfislæg andstaða, kerfislægir fordómar gegn hælisleitendum á Íslandi eru rótfastir innan stjórnsýslunnar. Ræturnar eru gamalgrónar og eiga sér upphaf í heimóttarskap, þjóðrembu og hægripopúlisma liðinna tíma.