Birtist í DV 12.04.13.. Mál sem tengdust hvarfi tveggja manna, Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, á áttunda áratug síðustu aldar hafa hvílt sem mara á þjóðinni.
Nú vilja margir útdeila fjármunum, sem erlendir kröfuhafar „eiga" hér í þrotabúum föllnu bankanna. Talað er um hundruð milljarða sem væru þessir peningar í hendi.
Íslykillinn sem svo er nefndur, var formlega tekinn í notkun í dag af hálfu Þjóðskrár Íslands. Það markar ákveðin tímamót í mínum huga því Íslykillinn er er auðkenni svipað nafnskírteini og hefur verið kallað nafnskírteini á netinu.
Birtist í Fréttablaðinu 11.4.2013.. Fréttablaðið hefur í fréttaflutningi sínum að undanförnu beint sjónum að Þjóðskrá Íslands og slegið upp í fyrirsagnir hve vanbúin stofnunin sé að takast á við verkefni á tölvuöld.
Á seinni degi ráðstefnunnar, sem nú fer fram í Hörpu á vegum Innanríkisráðuneytisins, Eddu, rannsóknarseturs Háskóla Íslands og Institute for Cultural Diplomacy eru á meðal ræðumanna Emil Constantinescu, fyrrum forseti Rúmeníu, nú prófessor við háskólann í Búkarest en hann var um árabil rektor skólans.
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins töluðu bæði skýrt í umræðu kvöldsins í Sjónvarpi RÚV.
Kolbeinn blaðamaður á Fréttablaðinu segir í blaði sínu í dag að Píratar komi inn sem „ferskur vindur inn í íslensk stjórnmál." Hann vitnar í Smára McCarthy, einn frambjóðanda þess flokks, sem segist vilja afnema bann við hnefaleikum.
Helgarpistill fyrir Morgunblaðið 07.04.13.. Umræða um Reykjavíkurflugvöll hefur blossað upp að nýju. Annars vegar eru þau sem vilja nýja flugstöð í stað þeirrar gömlu sem er komin til ára sinna og að flestra dómi úr sér gengin.
Sæll Ögmundur minn kæri. Þá er brostin á stund umsagna og einkunnagjafa. Þungvopnuð bardagaátök eru skollin á og kýrskýrt að velsamstarfandi félagar undanfarna ca 1200 daga fara nú hver í sína áttina af ótta við að sameiginleg skerpingarvinna gæti orðið fjötrar einir er upp verður staðið.