Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 10.03.13.. Í kosningum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna tíðkast að gefa kjósendum kost á að taka afstöðu til aðskiljanlegra mála.
Hvers vegna skyldi Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vera að spyrja svona áhyggjufullur um hleranir vegna glæparannsókna? Er það umhyggja fyrir Hells Angels? Eða er það umhyggja fyrir félögum úr Flokknum sem hrasað hafa á hálum siðferðs-ís gróðahyggjunnar? Nú er farið að dæma vegna rannsókna Sérstaks saksóknara og þá vakna til lífsins formaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Lögmannafélagsins.
Birtist í Fréttablaðinu 28.02.13.. Tillögur sem nú eru til skoðunar í Innanríkisráðuneytinu og lúta að því að verja börnin okkar fyrir ágengni klámiðnaðarins hafa vakið athygli á heimsvísu.
Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum komu bandarískir alríkislögreglumenn til Íslands, árið 2011, og settu sig í samband við íslensk lögregluyfirvöld, í þeim tilgangi að afla gagna og rannsaka mál.
Sæll, Ögmundur, til að byrja með þá styð eg þig og tel þig eðalmann,en varðandi netið er að óheft segir það sannleikann, netið a a vera heilagt þvi þar er engin ritskoðun af neinu tagi, og án lokunar sjáum við betur vandamalin.. Guðmundur