Fara í efni

SAMMÁLA ARNDÍSI SOFFÍU

Ég er hjartanlega sammála Arndísi Soffíu Sigurðardóttur, sem skipar 1. sætið hjá VG á Suðurlandi, í bloggi hennar á Smugunni þar sem hún segir hve miklu máli hafi skipt hver gegndi ráðherraembætti í dómsmálaráðuneytinu og síðar innanríkisráðuneytinu, hvað mannréttindamálin varðar.
Alþingi 13

ALLT EINS OG ÁÐUR VAR?

Í gær var birt skoðanakönnun á Stöð 2 um fylgi flokkanna í væntanlegum Alþingiskosningum. Hér að ofan má sjá mynd af því hvernig Alþingi yrði skipað ef niðurstöður þessarar skoðanakönnunar ganga eftir.

ÞARF AÐ PASSA ÍSLAND

Ég heyrði í fréttum að sveitarstjórnarmenn fyrir norðan væru tilbúnir með samning við Núbó. Í mínum huga hefur þetta alltaf legið ljóst fyrir.
agnes - oj - ofl loka

Á TÍMAMÓTUM

Ávarp við setningu prestastefnu í Háteigskirkju. Hjá okkur stjórnmálamönnum markar byrjun og lok kjörtímabils ákveðin þáttaskil.
Katrín X 2013

MÁLFLUTNINGUR SEM RÍMAR VIÐ SKYNSEMINA

Hvers vegna átti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, auðvelt með að svara fyrir stefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Sjónvarpinu í kvöld? Það var ekki einvörðungu vegna þess að hún er vel máli farin og rökföst, heldur vegna hins að hún talar fyrir stefnu sem rímar vel við skynsemina.
Beint lýðræði

LÝÐRÆÐI Á NÝRRI ÖLD

Frá Iðnófundinum: Í ræðustól fundarstjórinn, Inga Sigrún Atladóttir, bæjarfulltrúi í Vogum. Árangur af starfi okkar í Innanríkisráðuneytinu til að efla beint lýðræði er nú smám saman að koma í ljós.

TIL HAMINGJU MEÐ ÍSLYKILINN!

Það er alveg rétt hjá þér að Íslykillinn hjá Þjóðskrá  - nafnspjaldið á netinu sem þið nefnið svo  - markar mikilvægt framfaraspor í rafvæðingu opinberrar þjónustu og í rafrænu lýðræði.

EKKERT VESEN Á NETINU?

Þakka þér fyrir að minna á hverjir eru stóriðjuflokkarnir á Íslandi. Það verður nefnilega að minna á að það er verið að kjósa um alvöru stefnur sem skipta máli fyrir pyngjuna (skattastefnan)  og fyrir náttúru Íslands (stóriðjustefnan).

SKERPA TIL VINSTRI

Sæll minn kæri vinur og félagi. Í dag átti ég í fiskbúðinni tal við manneskju sem fussaði og sveiaði yfir því að fangaverðir og helstu ráðgjafar Bjarna Ben væru ekki löngu búnir að frelsa hann frá eymdinni, leyfa honum að hverfa til nýs starfsvettvangs og sleppa dýrinu lausu.
B og D stóriðja

STÓRIÐJUFLOKKARNIR

Á undanförnum áratugum hafa Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur haft þá stefnu í atvinnumálum að stóriðja eigi að vera ein megin undirstaða efnahagslífsins.