Sæll Ögmundur. Ljóst er að lögregla í flestum ríkjum, þar sem hún hefur heimildir til að fylgjast með borgurunum án þess að fyrir liggi rökstuddur grunur um glæpi, hefur misnotað þessar heimildir.
Góðir fjölmiðlar greina frá öllum hliðum mála; mismunandi sjónarhornum, mismunandi viðhorfum, og ræða við fleiri en einn viðmælanda til að fá fram fleiri víddir og örva umræðu ef því er að skipta.
Birtist í Morgunblaðinu 05.03.11.. Um árabil hefur íslenska lögreglan fylgst með þróun skipulagðrar glæpastarfsemi á Íslandi og gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að glæpahópar festi hér rætur.
Birtist í Fréttablaðinu 05.03.11.. Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna.