RÉTTUR TIL VATNS OFAR EIGNARRÉTTI
19.02.2011
Árið 2002 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar að líta bæri á vatn sem grunnmannréttindi sem væru forsenda annarra réttinda.. Hvað þýðir þetta í heimi þar sem meiri eftirspurn er eftir hreinu vatni en framboð?. . Bannað að níðast á alþýðunni . . Það þýðir til dæmis að ekki er leyfilegt í gróðaskyni að halda vatni frá þurfandi fólki.