Fara í efni

Á ÁFRAM AÐ RÆNA ÞJÓÐINA VÖLDUM?

Ég hlustaði á Silfur Egils í dag þar sem meðal annars var talað um málskotsrétt forsetans og stjórnlagaþing eða stjórnlagaráð einsog samkoman mun heita ef samþykki fæst á Alþingi að hnekkja úrskurði Hæstaréttar.
ORÐ SKULU STANDA

ORÐ SKULU STANDA

Þegar Hæstiréttur kvað upp úrskurð sinn sem ógilti kosningar til stjórnlagaþings, þá gagnrýndi ég réttinn harðlega.
MISSKILNINGUR UM VOPNAFLUTNINGA LEIÐRÉTTUR

MISSKILNINGUR UM VOPNAFLUTNINGA LEIÐRÉTTUR

Síðustu daga hefur verið staðhæft í fréttum nokkurra fjölmiðla að Innanríkisráðuneytið hafi blessað hergagnaflutninga á vegum íslenskra flugfélaga til Afganistans.

SNYRTILEG EYJA SNYRTIR FRÉTTIR

Vefmiðillinn eyjan.is hefur stundum verið skemmtilegur miðill, sérstaklega kommentakerfið sem var frjálst og óbeislað.

EKKI SKYLDA AÐ FARA Á HAUSINN!

Athyglisverð færsla sem vakin er athygli á í bréfi Björns. Það er semsagt ekki samningsbundin skylda fyrir land að fara á hausinn.

UMHUGSUNARVERT!

Ég leyfi mér að vekja athygli síðunnar á eftirfarandi bloggi um EES samninginn og efnahagsþrengingarnar og þá sérstaklega Icesave.
ER ÞJÓÐIN TRAUSTSINS VERÐ?

ER ÞJÓÐIN TRAUSTSINS VERÐ?

Furðulegar yfirlýsingar berast frá Alþingi um að þingmenn treysti þjóðinni eða treysti henni ekki. Þetta er fullkomlega óinteressant.

ERU MENN BÚNIR AÐ GLEYMA?

Ég hlustaði á þingmann Samfylkingarinnar á Bylgjunni í morgun ráðast á forsetann og segja að hann hafi verið einn helsti stuðningsmaður útrásarvíkinganna.

ICELAND VS íSLAND

Hefur einhver leitt hugann að því að ef Iceland (verslunarkeðjan) fer á hausinn, þá fer Ísland (ríkið) líka á hausinn?. Hreinn K

ÁRÁS Á ALÞINGI

Ef saksóknari vill stefna einhverjum fyrir árás á Alþingi þá hefur hann tækifæri núna. Ekki veit ég hvað þjóðin hefur gert af sér til að verðskulda slíka fígúru fyrir forseta.