Er maðurinn ef til vill í rangri auglýsingu?
05.05.1999
Birtist í MblRíkisstjórnin hefur gumað mjög af því að hún hafi bætt kjör launafólks með því að lækka skatta og vísar hún til þeirrar ákvörðunar að lækka skattprósentuna úr 41,88% með 5% hátekjuskatti í 38,34% með 7% hátekjuskatti.