Fara í efni

Greinasafn

Desember 2003

Verð ég að vita hvað það kostar að lækna mig?

Þrándur skrifar athyglisverðan pistil í dag þar sem hann víkur m.a. að skrifum Þorvaldar Gylfasonar prófessors í hagfræði í Fréttablaðinu.

Heilbrigða í sjúkrarúmin

Góður hagfræðingur er þarfasti þjónn nútímamannsins. Hann er vinurinn sem segir til vamms, á hann má stóla í hverri nauð, hann hefur vit á öllu sem við hin skiljum ekki.

Þingmenn á gænni grein - ekki öryrkjar

Sæll, Ögmundur. Mér heyrist á öllu að öryrkjar fái ekki allar þær bætur sem þeim var lofað. Væri ekki hægt að gera þá málamiðlun að allir öryrkjar með hámarks styrk og tekjutryggingu þurfi ekki að borga skatt og útsvar af tekjum sínum.

Tyggigúmmíkenningin

Því hefur verið fleygt að eitthvað kunni að vera að slettast upp á vinskapinn milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í ríkisstjórn og að þau tíðindi gætu jafnvel gerst að upp úr slitnaði í samstarfinu.

Langar ríkisstjórnina til að rifja upp gamla tíma?

Mér fannst árið vera 1984 þegar Jónatan Þórmundsson prófessor við Háskóla Íslands birtist á sjónvarpsskjánum í kvöld.