Fara í efni

Greinasafn

Desember 2003

bjorn.is, Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og lýðræðið

Birni Bjarnasyni, þingmanni Sjálfstæðisflokks og dómsmálaráðherra er mikið niðri fyrir á vefsíðu sinni, bjorn.is, um frumvarpið sem ríkisstjórnarflokkarnir eru að þröngva í gegnum þingið um lífeyrisréttindi þingmanna, ráðherra og hæstaréttardómara.

Brottfararkaup

Þrándi hefur löngum skilist að í orðinu þingfararkaup fælist að þingmenn fengju kaup fyrir að fara á þing og vera þar að ljöggjafarstörfum.

Nokkrir góðir dagar án Davíðs

Í pistli sem birtist á síðunni í dag frá Þrándi er fjallað um hið umdeilda starfskjarafrumvarp á Alþingi þar sem gerðar eru tillögur um breytt fyrirkomulag á lífeyrisgreiðslum þingmanna og ráðherra og þeim, sérstaklega ráðherrum, auðveldað að hætta störfum eftir tilltölulega skamman starfsaldur.

5068 eru atvinnulausir !

Birtist í Fréttablaðinu 09.12.2003Í morgun heyrði ég í ágætum kunningja mínum. Hann var að segja mér þau tíðindi að hann væri í fyrsta sinn á ævinni að skrá sig atvinnulausan og sækja um atvinnuleysisbætur.

Jón Steinar fær orð í eyra

Í bréfi eða öllu heldur grein, sem birtist í lesendadálki síðunnar í dag eftir Þjóðólf er vikið að grein sem Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður skrifar í Morgunblaðið um réttindabaráttu Öryrkja.

Öryrkjar Íslands og einn vinnandi lögspekingur

Maður er nefndur Jón Steinar Gunnlaugsson og er hæstaréttarlögmaður með meiru. Með reglulegu millibili birtast eftir hann í Morgunblaðinu innrammaðar viðhafnargreinar.

Gunnar Kristjánsson talar til okkar úr kirkju sinni

Gunnar Kristjánsson: 2. sd. í aðventu, 7. des. 2003.  Reynivellir, útvarpsmessa Textar: Jes. 11. 1-9; Róm. 15. 4- 7.13; Lk.

Fákeppni og einokun á íslenskum lyfjamarkaði

Að undanförnu hefur farið fram mikil umræða í þjóðfélaginu um fákeppni, jafnvel einokun og óeðlilegt verðsamráð á ýmsum sviðum í efnahagslífinu, í verslun og þjónustu, olíusölu, í tryggingum, banka- og fjármálastarfsemi og nú síðast hafa sjónir manna beinst að lyfjum og fákeppni á sviði lyfjasölu.

Kirkjan getur brillerað

Ekki er kirkjunni alltaf lagið að tala sig inn í hjörtu þjóðarinnar – eða inn í heilabú hennar. Vissulega eiga prestar það til að vekja fólk til umhugsunar svo um munar.

Tyggjóeðli Framsóknar

Mér finnst tyggigúmmíkenningin sem þú settir fram á síðunni þinni á miðvikudag (3/12) frábær. Ég held að þú hafir hitt naglann á höfuðið.