Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2003

Halldór taki sjálfan sig á orðinu

Formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, flutti ræðu á Hólahátíð um síðustu helgi.

Tillaga um sýningu fyrir Gallerí Landsvirkjun!

Landsvirkjun hefur staðið fyrir ötulu sýningarhaldi á starfsemi sinni á undanförnum árum og einnig gert vel við myndlistarmenn þjóðarinnar með því að skapa þeim sýngaraðstöðu í stöðvarhúsum sínum.

Björgólfur sýnir Kjarval

  Að öllu leyti þykir mér koma fram meiri ábyrgð í afstöðu Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs og jafnframt eins af aðaleigendum Landsbankans, en á sínum tíma kom fram hjá bankamálaráðherranum Valgerði Sverrisdóttur.

Frú eða fröken doktor?

  Ég fylgdist með kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi þar sem Hr. cand. jur. Davíð Oddsson forsætisráðherra var spurður spjörunum úr um öryggismál þjóðarinnar.

Davíð lætur engan ósnortinn

Davíð Oddsson, forsætisráðherra hefur greinilega ekki látið lesendur þessarar síðu ósnortna þegar hann birtist á sjónvarpsskjánum til að lýsa sigrum sýnum á vettvangi alþjóðastjórnmála, sbr.

Hvers vegna fáum við ekki að heyra sannleikann?

  Í mánudagsblaði Morgunblaðsins er viðtal við Eamonn Butler, framkvæmdastjóra Adam Smith Institute í London. Hann var hér í boði Verslunarráðs Íslands til að sýna fram á ágæti einkavæðingar.

Verslunarráðið vísar veginn

Því miður hafði ég ekki tök á að hlusta á fyrirlesara Verslunarráðs Íslands og Bresk- íslenska verslunarráðsins, sem flutti Íslendingum boðskap sinn í síðustu viku.

Aðalatriði í hermáli

Í morgunfréttum fengum við að heyra niðurstöðuna, alla vega til bráðabirgða. Herflugvélarnar verða hér áfram.

Ég bara hló

Oft er ég búinn að hlusta agndofa, sár og reiður, á forsætisráðherra og utanríkisráðherra lands okkar, lúta Bandaríkjastjórn í slíkri auðmýkt að leitun hlýtur að vera öðru eins nema þá ef til vill hjá vesölustu bananalýðveldum en það hugtak skilst mér vera  notað um auðsveipustu fylgiríki Bandaríkjanna.

Réttindabarátta samkynhneigðra

Hinsegin dagar eru að verða fastur liður í sumardagskrá landsmanna og mælast vel fyrir. Í litskrúðugri fjöldagöngu skemmtir fólk sér og sýnir jafnframt hug sinn til mannréttindabaráttu samkynhneigðra.