
"Þekktur Íslendingur" fundinn
22.02.2004
Fyrir nokkrum dögum efndi einn lesandi síðunnar til eins konar getraunar. Hann birti skrif einstaklings, sem hann kvað vera "þekktan Íslending" og bað menn geta sér til um hver það væri.