Við upplifum magnaða tíma í jafnréttisbaráttunni og þegar við lítum til baka eftir nokkur ár munum við minnast þessara tíma sem þriðju bylgju femínismans.
Í magnaðri predikun séra Arnar Bárðar Jónssonar, sem útvarpað var úr Neskirkju í Reykjavík í Ríkisútvarpinu í dag, var spurningu á þessa lund varpað fram og brá prestur þar út af skrifuðum texta.
Súlnasalurinn á Hótel Sögu var þétt setinn í gær þegar fjallað var um kjaramál starfsmanna ríkisins. Heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu stóðu að ráðstefnunni, BSRB, BHM og Kennarasamband Íslands.
Birtist í Morgunblaðinu 15.04.04.Nýlega fór fram hefðbundin umræða um utanríkismál á Alþingi. Skýrsla var lögð fram og utanríkisráðherra hélt framsöguræðu þar sem han kynnti stefnu og áherslur ríkisstjórnarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu 15.04.04.Svarið við þeirri spurningu er að ríkisstjórn Íslands hefur afskaplega lítið um þetta að segja - en það sem sagt er segir þeim mun meira.
Í bréfi, sem heimasíðunni barst í dag kemur fram hörð gagnrýni á RÚV og er lagt til að í stað þess að einblína á eignatengsl í fjölmiðlaheiminum skuli menn skoða tengsl Ríkisútvarpsins við framkvæmdavaldið.