Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2004

Bandarískur blaðamaður segir augljóst hvað vaki fyrir Sharon

Bandarískur blaðamaður segir augljóst hvað vaki fyrir Sharon

Bandaríski blaðamaðurinn Ray Hanania segir í nýbirtri grein augljóst hvað vaki fyrir ísraelska forsætisráðherranum: Að framkalla ofbeldi af hálfu Palestínumanna.

Kaldar kveðjur frá Kára og misskilin söguskýring

Heldur eru þær kaldranalegar kveðjurnar sem Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sendir ríkisstjórninni þessa dagana.

Barn síns tíma

Kærunefnd jafnréttismála komst nýlega að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðherra hefði átt að skipa konu í embætti hæstaréttardómara í stað karls, enda stóð honum til boða kvenkyns umsækjandi sem var ekki einasta jafn hæfur og sá sem skipaður var, heldur hæfari.

Áhrifaríkt bréf um spilakassa á síðunni

Í lesendadálkinum hér á síðunni í dag birtist bréf frá 25 ára gömlum manni um spilakassa og reynslu sína af þeim.

Þekkir spilakassa af eigin reynslu

Sæll Ögmundur.Heyrðu, mér datt í hug að senda þér smá tölvupóst vegna einarðs stuðnings þíns við umræðuna um spilafíkn sem hefur verið ansi mikil hér á landi að undanförnu.Ég er algjörlega sammála þínum málflutningi.

Verslunarráðið brillerar aftur – og aftur

Birtist í Morgunblaðinu 07.04.04Verslunarráð Íslands er iðið við kolann. Hvað sem tautar og raular skal það hafast í gegn að almannaþjónustan verði einakvædd.

Þakkir til BSRB

Sæll, ÖgmundurÉg var að lesa grein þína um harmafregnina frá Verslunarráði Íslands, þar sem ráðið grætur yfir því að ekki sé hægt að einkavæða Gvendarbrunnana og aðrar vatnsveitur í landinu.
Harmafregn frá Verslunarráði Íslands

Harmafregn frá Verslunarráði Íslands

Þeim sem kynnt hafa sér frumvarp ríkisstjórnarinnar um vatnsveitur óar við þeirri opnun sem þar er að finna á einkavæðingu Gvendarbrunnanna og annarra vatnsveitna í landinu.

Guardian um IMF og OECD: Stofnanir staðnaðrar hugmyndafræði

Bæði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) og Efnahags- og framfarastofnunin (OECD), birtast okkur iðulega í fjölmiðlum sem yfirvegaðar og óháðar stofnanir, en eru í reynd fyrst og fremst öflug verkstæði, starfrækt í þágu alþjóða auðvaldsins.

Tveir háðir spilafíkn – á hvorn á að hlusta?

Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, skýrði frá því á Alþingi fyrir skemmstu, að nú væri verið að gera gangskör að því að setja reglugerð um spilakassa og var að heyra á ráðherranum að hann vildi taka á þessum málum af festu.