Bandarískur blaðamaður segir augljóst hvað vaki fyrir Sharon
13.04.2004
Bandaríski blaðamaðurinn Ray Hanania segir í nýbirtri grein augljóst hvað vaki fyrir ísraelska forsætisráðherranum: Að framkalla ofbeldi af hálfu Palestínumanna.