Eins og allir vita er það ekki á færi nema hæfustu manna að vera boðlegir dónar. Til að ná árangri á því sviði er þar að auki öruggara að vera sæmilega efnaður og eiga vini á réttum stöðum.
Ríkisendurskoðun sendi á dögunum frá sér tíu síðna minnisblað um hæfi Halldórs Ásgrímssonar í tengslum við sölu ríkisstjórnarinnar á Búnaðarbankanum árið 2002.Þar kemur m.a.
Forsætisráðherra þjóðarinnar hélt venju samkvæmt ræðu á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Um sumt var ræðan ágæt, tilvitnanir í þjóðskáldin íslensku og spakmæli frá fyrri tíð.
Af hverju er U en ekki V á kosningaseðlinum ?JóhannNokkuð er um liðið Jóhann að þú sendir inn þessa fyrirspurn og sannast sagna beið ég með að svara henni á meðan ekki var útséð um að VG fengi listabókstafinn V í stað U.
Valgerður Sverrissdóttir bankamálaráðherra hefur vakið nokkra athygli að undanförnu með tilfinningaþrungnum yfirlýsingum um þá þróun sem nú á sér stað á íslenskum fjármálamarkaði.
Í dag er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, í gær var það OECD og á morgun Alþjóðabankinn. Þeir koma reglulega í heimsókn "sérfræðingar" þessara stofnana til þess að setja okkur lífsreglurnar.
Fullt var út úr dyrum á vel heppnaðri menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi um síðastliðna helgi. Opnuð var sýning á verkum Önnu Hrefnudóttur, myndlistarkonu.