SPRENGJA INN Á MORGUNVERÐARBORÐIÐ EÐA ÞAKKARGJÖRÐ HÁTEKJUMANNS?
07.08.2005
Ekki er alltaf hlaupið að því að vita hvenær Gunnar Smári Egilsson, æðstráðandi 365 daga fjölmiðlasamsteypunnar, er að grínast og hvenær honum er alvara.