Fara í efni

Greinasafn

September 2005

EINN TALAR ÚT, ANNAR Í SUÐUR

Sem kunnugt er varð ekki samkomulag um sameiginlegt R-listaframboð í Reykjavík. Eins og við mátti búast eru menn ekki á einu máli um hvað varð þess valdandi að samkomulag náðist ekki.

AÐSTAÐA HJÚKRUNARHEIMILA FYRIR ALDRAÐA VERÐI JÖFNUÐ!

Birtist í Morgunblaðinu 02.09.05Í leiðara Morgunblaðsins föstudaginn 26. ágúst er fjallað um mönnunarvandamál á dvalarheimilum fyrir aldraða.

KRÓNAN HÆTT AÐ VEITA UPPLÝSINGAR UM STÖÐU HAGKERFISINS

Blessaður.Ágætis grein um fjármál og vexti frá þér. Þessi vandamál væru ekki þau sömu ef við hefðum vit á að vera með í Evrunni.
VERSLUNARRÁÐIÐ VILL LOKA NÝSKÖPUNARSJÓÐI

VERSLUNARRÁÐIÐ VILL LOKA NÝSKÖPUNARSJÓÐI

Verslunarráð Íslands hefur eina ferðina enn sent frá sér tilkynningu. Að þessu sinni um að Nýsköpunarsjóði verði lokað.

VERÐUR KANNSKI “LAUGARDAGSKVÖLD MEÐ VILLA” Í VETUR?

Það verður ekkert “Laugardagskvöld með Gísla Marteini” í sjónvarpinu í vetur, því miður fyrir okkur eldri borgarana sem áttum þar hauk í horni og gleðinnar fasta punkt í annars dapurlegri dagskrá Ríkissjónvarpsins.Gilli sækist nefnilega eftir því, enda þjóðþekktur orðinn af góðu einu, að verða borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum.