Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2006

BANKATAL Á VILLIGÖTUM?

Sæll Ögmundur.Hvers vegna talar þú svona niðrandi um þá aðila sem vinna hjá bönkunum og hafa komið sér vel áfram í grein þinni 1.11.06? Mér finnst skrif þín ekki hæfa stjórnmálamanni sem situr á alþingi sem málsvari þjóðarinnar og óska eftir að þú endurskoðir ummælin.

VÁBOÐAR

Sæll Ögmundur!Aldrei á dögum fjölmiðlunar hafa heimsbyggðinni borist válegri tíðindi en nýjasta skýrsla um stöðu vistkerfis á jörðinni.

UPPGJÖR EÐA SÁTTALEIÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 1.11. 2006Umræðan um hleranir á Íslandi á kaldastríðstímanum er fróðleg og áhugaverð fyrir margra hluta sakir.

GRÓÐI OG SKATTAR - SKATTAR OG GRÓÐI

Sæll Ögmundur.Fyrst nokkur orð um danska blaðamennsku sem þú þekkir eftir ár þín sem fréttamaður meðal frændþjóðarinnar.
GRÓÐI OG SAMFÉLAG

GRÓÐI OG SAMFÉLAG

Ólína, góðvina þessarar síðu, nánast fastapenni í lesendadálki, setur fram mjög umhugsunarverða spurningu, sem er meira en þess virði að menn hugleiði.