Fara í efni

Greinasafn

Júní 2006

EFTIRÁFRÉTTAMENNSKA

Í kvöldfréttatíma RÚV í dag var prýðilega unnin og upplýsandi frétt um ný lög um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur.
ÞAGAÐ UM LÚÐVÍK JÓSEPSSON: ÁSETNINGUR EÐA AULAHÁTTUR HJÁ MORGUNBLAÐINU?

ÞAGAÐ UM LÚÐVÍK JÓSEPSSON: ÁSETNINGUR EÐA AULAHÁTTUR HJÁ MORGUNBLAÐINU?

Nýlega var fjallað um landhelgisdeiluna í blaðakálfi Morgunblaðsins. Umfjöllunin hefur vakið hörð viðbrögð, sem meðal annars hafa teygt sig inn á þessa síðu.

BAKLANDIÐ VAR GEIR

Marg blessaður og sæll Ögmundur. Var að koma frá Spáni eftir fína dvöl með yngstu barnabörnunum. Á Spáni hitti ég konu sem eitt sinn fyrir allt of löngu síðan var grannkona mín í Vesturbænum.  Hún kom út strax eftir kosningar og var uppfull af því að Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði að fara með Frjálslyndum í meirihluta í Reykjavík.

JAÐRAR VIÐ SÖGUFÖLSUN Í LANDHELGISUMFJÖLLUN

Morgunblaðskálfurinn um sigur í landhelgismálinu jaðrar við að vera sögufölsun. Útfærsla auðlindalögsögunnar í 200 sjómílur var í takt við það sem búið að ná saman um í raun á hafréttarráðstefnunni í Caracas 1974 (sjá Hans G.

LÍTIÐ GERT ÚR ÞÆTTI LÚÐVÍKS

Ekki var gert mikið út þætti Lúðvíks Jósepssonar í landhelgismálinu í nýlegu aukablaði Morgunblaðsins um það mál.

LÚÐVÍK GAF ÚT TVÆR REGLUGERÐIR UM ÚTFÆRSLU LANDHELGINNAR

Ótrúlegar en hefðbundnar sögufalsanir  sjást oft í íslenskri stjórnmálaumræðu. Það nýjasta er landhelgismálið.
OPIÐ BRÉF TIL ALÞINGIS FRÁ ÞREMUR RÁÐHERRUM

OPIÐ BRÉF TIL ALÞINGIS FRÁ ÞREMUR RÁÐHERRUM

Í Morgunblaðinu í gær birtist opið bréf til alþingismanna um málefni Ríkisútvarpsins þar sem varað er við því að stofnuninni verði breytt í hlutafélag.
HVAÐ ER SATT OG HVAÐ ER LOGIÐ UM FRAMSÓKNARFLOKKINN?

HVAÐ ER SATT OG HVAÐ ER LOGIÐ UM FRAMSÓKNARFLOKKINN?

Fram hefur komið í fréttum að Þjóðarhreyfingin hyggst leggja fram kæru á hendur Framsóknarflokknum í Reykjavík fyrir meint kosningasvindl.

LÚÐVÍK OG LANDHELGIN

Sæll Ögmundur! Í vikunni fylgdi "kálfur" Morgunblaðinu sem fjallaði um baráttu þjóðarinnar í landhelgismálunum.