Jón Bjarnason: ÞAÐ ÁTTI ALDREI AÐ EINKAVÆÐA LANDSÍMANN
16.09.2006
Sæll og blessaður Ögmundur.Einkavæðing Símans hittir nú landsmenn enn á ný. Nú er það öryggiskerfið. Eins og við þingmenn Vg bentum á þá er grunnfjarskiptakerfið hluti öryggismála og átti alls ekki að einkavæða.