Fara í efni

Greinasafn

Júní 2007

FAGRA ÍSLAND - DAGUR ÞRJÚ

Birtist í Fréttablaðinu 07.06.07.Þegar Samfylkingin kynnti umhverfis- og virkjanastefnu sína undir yfirskriftinni Fagra Ísland var sérstaklega til þess tekið að á komandi fimm árum yrði hlé á stóriðjuframkvæmdum í landinu.

HVOR ER VARASAMARI OFBELDISNMAÐURINN EÐA HINN VÆRUKÆRI VALDAMAÐUR?

Kæri Ögmundur... Ég er svo sannarlega hundrað prósent sammála hverju orði pistils þíns á vefsíðu þinni undir fyrirsögninni “FYRST BORGARALEG HANDTAKA, HVAÐ SVO, DÓMSTÓLL GÖTUNNAR?” Að nokkurri heilvita mannveru skuli detta í hug að einkavæða löggæslu höfuðborgar vorrar er svo fáránlegt að hlutaðeigandi – að því gefnu að þeir gegni pólitískri ábyrgðarstöðu – eiga að segja af sér nú þegar.
EVRÓPSK VERKALÝÐSHREYFING Á VAKTINNI – MINNT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN

EVRÓPSK VERKALÝÐSHREYFING Á VAKTINNI – MINNT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN

Á stjórnarfundi Evrópusamtaka verkalýðsfélaga innan almannaþjónustunnar (EPSU) sem ég sat í byrjun vikunnar í Brussel var fjallað um hina margfrægu „þjónustutilskipun“ ESB.
FYRST BORGARALEG HANDTAKA, HVAÐ SVO, DÓMSTÓLL GÖTUNNAR?

FYRST BORGARALEG HANDTAKA, HVAÐ SVO, DÓMSTÓLL GÖTUNNAR?

Ofbeldi í höfuðborginni fer vaxandi og er slæmt til þess að vita. Ráðist er á fólk sem er á ferli í miðborginni, einkum að kvöldlagi og að nóttu til og það að tilefnislausu barið til óbóta.

KÖTTUR ÚT Í MÝRI

Íslendingar hafa löngum verið í þeirri stöðu að vera valdir af öðrum til þess að gegna hlutverki án þess að vera spurðir.  Þetta á meðal annars við í flugvallarmálum þar sem þeir hafa gegnt hlutverki hins feita þjóns.

Opið bréf til oddvita ríkisstjórnarflokkanna: ERU BARA TIL PENINGAR ÞEGAR VIÐSKIPTARÁÐIÐ BANKAR UPP Á?

Birtist í Morgunblaðinu  04.06.07.Landspítalinn hefur iðulega farið fram á auknar fjárveitingar m.a. vegna endurhæfingardeildarinnar að Grensási.
SAMT HRUNDU SOVÉTRÍKIN

SAMT HRUNDU SOVÉTRÍKIN

Ég hef löngum talað fyrir jafnvægi í þjóðfélaginu; leitt að því rök hve mikilvægt það sé í síbreytilegu samkeppnisþjóðfélagi að öflugt mótvægi sé gagnvart eigenda- og forstjóravaldi.

EKKI Í STUÐI

Sæll Ögmundur.Ég var eins og þú alin upp við að hlusta þegar forseti Íslands talar opinberlega. Fyrst Ásgeir, þá Kristján, Vigdís og nú síðast Ólafur.

Í TILEFNI AF BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS

Verkalýðsdagurinn, 1. maí, er mikilvægasti dagur verkafólks, hinna vinnandi stétta í landinu, og undirstrikar mikilvægt framlag verkafólks til þjóðfélagsins.
MORGUNBLAÐIÐ Í ANDSTÖÐU VIÐ STJÓRNARANDSTÖÐU

MORGUNBLAÐIÐ Í ANDSTÖÐU VIÐ STJÓRNARANDSTÖÐU

Athyglisvert er hve mjög leiðarahöfundur Morgunblaðsins er upptekinn við að grafa undan stjórnarandstöðunni og þá einkum Steingrími J.