12.09.2007
Ögmundur Jónasson
Sæll Ögmundur. Hvaða áhrif hafa stýrivextir Seðalbanka Íslands? Hér er svar mitt við þeirri spurningu.Stýrivextir Seðlabanka Íslands hafa hverfandi áhrif á þann fjármagnskostnað lánakerfisins sem stjórnendur þess leitast við að endurheimta í mynd vaxtatekna.Að þessu leyti eru áhrif stýrivaxta á útlánsvexti lánakerfisins nánast engin.Hins vegar er það klókt hjá stjórnendum lánakerfisins að láta sem Seðlabankinn hafi erindi sem erfiði á sviði peningastjórnunar með stýrivöxtum.Annars kynni svo að fara að Seðlabanki Íslands færi að beita stjórntækjum sem stæðu undir nafni að því er varðar áhrif á útlánaþenslu lánakerfisins.T.d.