Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2008

AÐFERÐAFRÆÐIN VIÐ EINKAVÆÐINGU HEILBRIGÐISKERFISINS

AÐFERÐAFRÆÐIN VIÐ EINKAVÆÐINGU HEILBRIGÐISKERFISINS

Birtist í Morgunblaðinu 11.01.08.. Við afgreiðslu fjárlaga fyrir jólahlé Alþingis reyndi ég ítrekað að fá talsmenn stjórnarflokkanna til að ræða stefnumörkun í heilbrigðiskerfinu með hliðsjón af fjárlögum komandi árs.

AÐ TAKA ÁBYRGÐ Á EIGIN GJÖRÐUM

Almenna reglan er að menn taki ábyrgð á eigin ákvörðunum. Á þessu er þó ein stór undantekning. Það er þegar auðvaldið á í hlut.
HELDUR FJÁRMÁLARÁÐHERRA AÐ VANDINN HVERFI MEÐ ÞVÍ LOKA AUGUNUM?

HELDUR FJÁRMÁLARÁÐHERRA AÐ VANDINN HVERFI MEÐ ÞVÍ LOKA AUGUNUM?

Í tengslum við kjarasamninga árið 2005 var gerð bókun um málefni vaktavinnufólks, sem BSRB og BHM stóðu annars vegar að og hins vegar launanefnd ríkisins, fyrir hönd fjármálaráðherra.

VEGIÐ AÐ STARFSHEIÐRI LÆKNARITARA

Mig langar bara að þakka þér Ögmundur fyrir góða grein þína varðandi læknaritara, ekki veitir okkur af stuðningi.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN BYRJAÐUR AÐ EINKAVÆÐA HEILBRIGÐISKERFIÐ

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN BYRJAÐUR AÐ EINKAVÆÐA HEILBRIGÐISKERFIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 08.01.08.. Á Landspítala er nú unnið að því að einkavæða störf læknaritara. Taldi ég mig hafa fyrir satt að núverandi heilbrigðisráðherra hefði látið þau boð út ganga við embættistöku sína að þar sem því yrði við komið ætti starfsemi sem heyrði undir hans ráðuneyti að vera einkarekin.

ÞAKKA STUÐNING

Sem læknaritari á Landspítala vil ég þakka þér fyrir þína góðu grein hér á heimasíðunni og stuðning við málstað læknaritara.

ER FÓLK FYRIR?

Nú stefnir í að kollvarpa eigi starfsumhverfi og réttindum læknaritara á Landspítala háskólasjúkrahúsi án nokkurs samráðs við stéttina.
Grimshagi

AÐ LIFA TÍUNDA HLUTA ÍSLANDSSÖGUNNAR

Merkilegt að finna fyrir nið tímans. Það fannst mér ég gera við útför móðursystur minnar Sigríðar Ö. Stephensen frá Hólabrekku á Grímstaðaholti í Reykjavík í dag.
ÚTVISTUN Á STÖRFUM LÆKNARITARA

ÚTVISTUN Á STÖRFUM LÆKNARITARA

Ekki verður annað séð en að útvistun á störfum læknaritara á Landspítala háskólasjúkrahúsi sé liður í áformum um að koma sem flestum verkþáttum innan heilbrigðiskerfisins í hendur einkaaðila.
FRAMTÍÐ FORSETAEMBÆTTISINS

FRAMTÍÐ FORSETAEMBÆTTISINS

Ég er þeim sammála sem telja rétt að ræða framtíð forsetaembættisins undir lok kjörtímabils forseta og í aðdraganda nýs tímabils.