Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2009

VILDU HÁMARKSGRÓÐA

Lögin 98/1999 segja að íslenska ríkið sé ekki í ábyrgð fyrir einkabanka né fyrir Ice-save innstæðunum. Þeir sem lögðu inn vildu fá hærri vexti.

ÖGMUNDUR STATTU MEÐ ÍSLENDINGUM Á ÖGURSTUND!

Aldrei áður hefur íslenska þjóðin þurft svo sárlega á hetjum að halda og einmitt nú. Svo ég vil hvetja þig til dáða héðan úr Danaveldi- fylgdu hjartanu.

TVÖFÖLD SKULDABYRÐI FRAMTÍÐAR-KYNSLÓÐA

Hún er ótrúleg umræðan sem nú á sér stað hér á Íslandi um leiðir út úr kreppunni. Einhverra hluta vegna þá eru háværar raddir sem vilja nota tækin sem komu okkur í koll til að byggja upp að nýju.
2. FORSIDA-1

ÞAKKA VINSEMD OG HEIÐUR

Nú þegar ég læt af formennsku í BSRB og óska nýjum formanni og öðru forsvarsfólki samtakanna velfarnaðar inn í framtíðina vil ég þakka fyrir mig og þá ekki síst fyrir þann heiður og þá vinsemd sem BSRB sýndi mér á þessum tímamótum.

ANDI BJÖRNS?

Halló halló ég hélt að Björn Bjarnason væri farinn úr dómsmálaráðuneytinu ... ég sé ekki betur en andi hans svífi enn yfir vötnum þar.

NEI VIÐ ICESAVE!

Núna var einn að þínum stuðningsmönnum að lýsa yfir því að hann ætlar að styðja Ice-Save samninginn eins og hann kemur fyrir núna, ég get ekki sagt annað en ég að varð fyrir miklum vonbrigðum.

ER ÁBYRGÐAR-LEYSI AÐ HAFNA ICESAVE?

Það er í sjálfu sér ekki erfitt að vera á móti því að þurfa að greiða háar fjárhæðir úr landi eins og fylgja Icesave samningnum.

BARNALÁNS-SONNETTAN

Í græðgi eru veðsett börn þess virði. að vandamálum foreldra þau breyti. því ávallt fer það svo að lána leiti. þeir lánsömu sem forðast vilja byrði.. . Já, finna má í sögusögnum grófum. að sumir hafi veðsett hjörtu barna. og mér er tjáð að hrunið hefjist þarna. er hér var framið rán af illum þjófum.. . Svo afskrifa þeir litlu bernskubrekin. því bönkunum er ekki tamt að kvelja. þær smásálir sem léttar leiðir velja. og lánin verða bara aftur tekin.. . Já, víst er dásemd blessað barnalánið. sem Byr og Glitnir veittu fyrir ránið.