UM FURÐUSKRIF
28.01.2010
Sæll Ögmundur..... Það er drepið á mörgu góðu á vefsíðunni þinni, en innámilli eru furðuleg skrif manna sem ráðast á þig af illsku, útúrsnúningi og málefnalausum persónuárásum, sem virðast oftar en ekki koma frá atvinnupennum forustu núverandi ríkisstjórnar.