Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2010

RÖKRÉTT NIÐURSTAÐA FORSETA ÍSLANDS

RÖKRÉTT NIÐURSTAÐA FORSETA ÍSLANDS

Að mínu viti er erfitt að sjá hvernig forseti Íslands hefði getað komist að annarri niðurstöðu en hann gerði.

FORSETINN VIRKJAR LÝÐRÆÐIÐ

Sundrungin í þjóðfélaginu hefur því miður orðið til þess að okkur Íslendingum hefur ekki tekist að sameinast um neina víglínu gagnvart kröfum Breta og Hollendinga.

VILL RÍKISSTJÓRNIN EKKI ÞESSA ÞJÓÐ?

Sammála mati þínu á Icesave, þjóðaratkvæðagreiðslu og lífi ríkisstjórnarinnar. Það er ekki alþingiskosningar eða ný stjórnaróvissa sem þjóðin vill.

VAR HISSA EN VIRÐI RÖKIN

Ögmundur, ég var hissa þegar þú felldir tillögu Péturs Blöndal daginn svarta 30. desember vitandi það að Icesave gæti komist í gegn sem lög.

RÍKISSTJÓRNIN MÁ EKKI FARA FRÁ!

Nú er svo komið, að forseti Íslands verður að leyfa þjóðinni að kjósa um Icsafe. Ég hef lesið töluvert af þeim erlendu blöðum, sem fjallað hafa um málið.

UM STAURBLINDAN VANANN

Sæll Ögmundur. Gleðilegt nýtt ár og vonandi frjótt og farsælt fyrir hönd og hug allra landsmanna. Ég er sammála þér að ég hef aldrei skilið það undarlega samasemmerki sem flestir stjórnarliðar hafa viljað setja á milli Icesave og áframhaldandi stjórnarsetu.

VILL TRÚVERÐUGT SVAR

Sæll Ögmundur. Mér þætti vænt um ef þú gætir skýrt þessa dæmalausu fléttu með/móti Icesave og þjóðaratkvæði.

FLÝTUR MEÐ STRAUMNUM

Sæll Ögmundur.. Ég verð að segja að ég varð fyrir vonbrigðum með þig í gær ég hélt að þú værir ekki maður sem létir þig fljóta með straumnum en ég sá það á atkvæði þínu að það gerðir þú í þetta skiptið að minnsta kosti samt ætla ég að vona að þú eigir góð áramót og að á næsta ári muntu sjá að þú gerðir ekki rétt.. Viðar Magnússon. . Fyrirgefðu Viðar að birting á þessu bréfi tafðist en einsog sjá má barst mér það eftir atkvæðagreiðsluna um Icesave.. Kv.. Ögmundur

UMFJÖLLUN UM SIGURÐ NORDAL

Sæll Ögmundur. Að mörgu leyti athyglisverð umfjöllun um Sigurð Nordal. Vandamálið er að vel menntaður og upplýstur maður þessa tíma gat vart lagt fram annað en það sem teljast verða tilviljunarkenndar fullyrðingar um nútímasamfélag.

HVER ER AFSTAÐAN?

Sæll Ögmundur. Veist þú afhverju Guðfríður Lilja sem ég kaus í seinustu kosningum, sem var svo á móti Icesave, ætlar að kjósa með því á næstu dögum eftir að hafa sagt annað? Hún sem hefur verið mikill andstæðingur þess að við göngum inní kúgunarsamfélag ESB og AGS (eins og Ásmundur formaður Heimsýnar) . Kær kveðja,. Ásdís Helga Jóhannesdóttir. . Sæl og þakka þér bréfið.