Fara í efni

Greinasafn

Mars 2010

SKEMMDAR-VARGAR

Ég vil benda þingmanninum á að hann er stuðningsmaður ríkisstjórnar allra landsmanna,samt gerir hann allt sem hann getur til að fella stjórnina ásamt nokkrum félögum sínum.Við viljum samhenta stjórn, við viljum að stjórnarflokkar standi saman að þeim málum sem þarf að gera og séu ekki sífellt að mótmæla öllu og öllum nema stjórnarandstöðunni.

EKKI MITT VG!

Getur verið að þið í VG séuð svolítið hlægileg? Þið gefið út bækling um „kynjaða fjárlagastjórn". Það er nefnilega það.

MÓTI EINOKUN - MEÐ FRELSINU!

Það er heilmikið verk að frelsa heiminn og engri einni ríkisstjórn ætlandi svona ofan á margþætt annríki á stóru heimili.

UM ICESAVE OG JÓN BJARNASON

Vona að það sé ekki í andstöðu við lífsskoðanir þínar að ætla hugsanlega að ganga til liðs við ríkisstjórnina sem knúði í gegn umsóknaraðild að ESB.

BANKAR ERU SAMFÉLAGS-STOFNANIR OG EKKERT ANNAÐ!

Ég, persónulega, er alveg orðlaus yfir, að þegar að minnsta ríkið í samfélagi þjóða, varð gjaldþrota, með þvílíkum afleiðingum, að skrifaðar verða í sögu mannkyns, þá situr við völd vinstri stjórn, sem gerði ekki betur en að einkavæða alla banka aftur.

TÍMI TIL AÐ TENGJA ORÐ OG ÁBYRGÐ

Athyglisverð umræða um útreikninga "hagfræðingsins" Gunnlaugs K Jónssonar. Menn virðast ekki þurfa að vera ábyrgir orða sinna lengur.

HLUTAÐEIGANDI SEGI AF SÉR!

Heill og sæll Ögmundur og allir góðir hálsar: Furðulegt mál er vægast sagt komið upp. Að láta sér detta í hug að semja við eitthvað dularfullt fyrirtæki sem byggir á hernaðardýrkun er ótrúleg heimska og bíræfni.
GÖMLU FÖTIN KEISARANS?

GÖMLU FÖTIN KEISARANS?

Aðferðafræði skiptir máli. Stundum virðist manni hægt að færa sönnur á hvað sem er með  mismunandi framsetningu á tölum og líkindum.

TVÖ REIKNINGSDÆMI FROSTA

Ég hef lesið það víða upp á síðkastið að kostnaðurinn sem íslensk þjóð verður fyrir vegna tafa við afgreiðslu Icesave nemi 75 milljörðum króna á mánuði.

ÞJÓÐARATKVÆÐA-GREIÐSLU UM LISTAMANNALAUN

Ég hvet VG til að beita sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um listamannalaun. Alltaf þegar listamannalaunum er úthlutað kemur upp ágreiningur sem klýfur þjóðina í 2 fylkingar eins og skoðanakannanir sýna.