
EKKI NEIN LÚXUSFANGELSI!
05.08.2011
sæll Ögmundur.. Mikil er pressan á þér þessa mánuðina en ég veit að þér verður ekki haggað. Eins og fyrrum kollegi skrifar hér hugleiðingar um fangelsismál þá hefur orðið öryggisfangelsi verið tekið í gíslingu og keyrt áfram eins og umræðan um ESB.