Fara í efni

Greinasafn

2011

OFT VELTIR LÍTIL ÞÚFA...

Fréttir berast af því að á Írlandi sé spennan yfir ákvörðun forseta Íslands ekki síður mikil en á Íslandi.

GERÐIST EKKERT?

Gerðist ekkert? Þegar forsetinn er spurður um afleiðingar þess að hann vísaði 2 málum til þjóðarinnar þá svarar hann ávallt: "Það gerðist ekkert þrátt fyrir hrakspár ýmissa manna"!! Spyrillinn gerir aldrei athugasemdir við þetta svar.

SKEMMDARVERK GEGN GRASRÓTAR-LÝÐRÆÐI

Ég las um það á einhverju blogginu að einstaklingar sem styðja Icesave segjast hafa farið inn á vefsíðuna www.kjosum.is , þar sem hvatt er til undirskrifta með þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave.
EIGNARRÉTTUR Á KOSTNAÐ MANNRÉTTINDA?

EIGNARRÉTTUR Á KOSTNAÐ MANNRÉTTINDA?

Oft hef ég velt vöngum yfir því í ræðu og riti hve mjög einkaeignarréttur hafi verið í sókn á undanförnum áratugum, stundum á kostnað almannahagsmuna og jafnvel mannréttinda.
Á FAGMENNSKA ERFITT UPPDRÁTTAR Á FJÖLMIÐLUM?

Á FAGMENNSKA ERFITT UPPDRÁTTAR Á FJÖLMIÐLUM?

Stjórnmálamenn eiga stöðugt að sæta aðhaldi og gagnrýni. Opinberar stofnanir eiga að láta frá sér heyra þegar þeim þykir óeðlilega að sér þrengt.

NORRÆN VELFERÐ?

Sæll Ögmundur. Barnabarn mitt veiktist um helgina, fékk 40 stiga hita og verki. Í dag fór hún til læknis, beið í 40 mínútur, fékk svo tveggja mínútna viðtal þar sem henni var sagt þetta væri vírussýking og var send heim og sagt að hvíla sig, var svo rukkuð um 2600 kr.

BÖNNUM REYKINGAR UNDIR STÝRI

Mig langar til að koma til þín smá viðbótarskilaboðum varðandi þær breytingar sem eru væntanlegar á umferðalögum.

GEFIÐ ÞJÓÐINNI SJENS!

Sæll Ögmundur. Takk fyrir þitt ágæta svar. Ég skil þín sjónarmið, þú vilt lægja öldur og allt það... En! Á að drífa málið í gegn á einni viku og segja við þá sem lagt hafa vinnu í www.kjosum.is  að orka þeirra skipti ekki máli? Ég vil að þið gefið þjóðinni, þeim 16000 sem skrifað hafa undir nú þegar, og þeim 60% sem vilja Icesave í þjóðaratkvæði skv.

HVERS VEGNA ÞENNAN FLÝTI?

Nú sýna skoðanakannanir að næstum tveir þriðju hlutar þjóðarinnar vilja að Icesave fari í þjóðaratkvæði.

TAKIÐ YKKUR TAK

Sæll Ögmundur Þetta er nú ekki beinlínis bréf til síðunnar í eiginlegri merkingu þess orðs, heldur frekar ádrepa til þín og samráðherra þinna.