Fara í efni

Greinasafn

2011

FJÖLMIÐLAR Í KASTLJÓSI

FJÖLMIÐLAR Í KASTLJÓSI

Talsverð umræða hefur spunnist um átak lögreglunnar og stjórnvalda til að spyrna við vaxandi glæpastarfsemi í landinu.
DV

MEÐ FRESLI - GEGN OFBELDI

 Birtist í DV 07.03.11.„Forvirk rannsóknarúrræði" er fyrirsögn greinar sem Eiríkur Bergmann skrifar í DV síðastliðinn föstudag.

HVAÐA SKORÐUR VERÐA REISTAR?

Sæll Ögmundur. Ljóst er að lögregla í flestum ríkjum, þar sem hún hefur heimildir til að fylgjast með borgurunum án þess að fyrir liggi rökstuddur grunur um glæpi, hefur misnotað þessar heimildir.

GAMLA GÓÐA LEIÐIN

Bara stutt og laggott, 90% tekjuskatt á laun yfir 1 mill. Gamla sænska aðferðin...... Takk fyrir mig. Þórður B.
ÁBYRGÐ FJÖLMIÐLA

ÁBYRGÐ FJÖLMIÐLA

Góðir fjölmiðlar greina frá öllum hliðum mála; mismunandi sjónarhornum, mismunandi viðhorfum, og ræða við fleiri en einn viðmælanda til að fá fram fleiri víddir og örva umræðu ef því er að skipta.
MBL -- HAUSINN

SKÝR SKILABOÐ GEGN OFBELDI

Birtist í Morgunblaðinu 05.03.11.. Um árabil hefur íslenska lögreglan fylgst með þróun skipulagðrar glæpastarfsemi á Íslandi og gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að glæpahópar festi hér rætur.
Fréttabladid haus

ÁTAK GEGN OFBELDI

Birtist í Fréttablaðinu 05.03.11.. Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna.

RÁÐAST ÞARF AÐ RÓTUM VANDANS

Sæll.. Loksins höfum við fengið okkar stríð. Bandaríkin hafa stríð gegn eiturlyfjum, stríð gegn hryðjuverkamönnum.

LIGGUR Á VEGNA ESB?

Blessaður og þakka þér fyrir þennan pistil. Það er okkur sumum svo mikilvægt að geta treyst því að þeir sem valdið hafa í umboði okkar kjósenda skulu ekki ganga gegn úrskurði hæstaréttar í svo stóru máli sem breyting á stjórnarskrá okkar er.
Fréttabladid haus

VIRÐUM GRUNDVALLARREGLUR

Birtist í Fréttablaðinu 03.03.11.. Hjörtur Hjartarson, sá mæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið og hvetur mig til að endurhugsa neikvæða afstöðu mína til tillögu sem fram hefur komið um að fulltrúarnir sem kjörnir voru á stjórnlagaþing verði skipaðir af Alþingi í nefnd sem sinni sama hlutverki og stjórnlagaþinginu hafði verið ætlað.