Fara í efni

Greinasafn

Október 2013

Aparnir þrír

ÞAÐ ER SVO MARGT Í MÖRGU

Ísland sogaðist inn í öfgafullan kapítalisma á fyrsta áratug þessarar aldar með öllum verstu einkennum sem þeirri skepnu fylgja.
MBL  - Logo

BOÐAR EKKI-FRUMVARP

Birtist í Morgunblaðinu 14.10.13.. Birtist í Morgunblaðinu Í upphafi þings birtir Stjórnarráðið jafnan skrá yfir frumvörp sem til stendur að leggja fyrir þingið.
Bylgjan í bítið 2 rétt

ÞVINGANIR Á BANDARÍKJAÞINGI OG SKATTAR ÞAR OG HÉR

Hægri öfgarnar í Repúblikanaflokknum í Bandaríkjunum hafa náð undirtökum í flokknum og þar með á Bandaríkjaþingi.
Stjórnskipunarnefnd

BRÁST EFTIRLIT OG EF SVO, HVERJUM?

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hélt annan opinn fund sinn um rannsóknarskýrslu Alþingis  um Íbúðalánasjóð.

ÞÖGGUN Á ALDREI RÉTT Á SÉR

Á fundi VG sl.fimmtudagskvöld í Kópavogi kom lítillega til umræðu málefni sem var ágreiningur um milli Samfylkingar og VG þegar þeir sátu saman í ríkisstjórninni.
Ólafur Þór Hauksson - Sérstakur s

SKORIÐ NIÐUR UM MEIRA EN HELMING!

Ólafur Þór Hauksson, sem gegnt hefur embætti Sérstaks saksóknara er hófsamur í orðavali og fer varlega í yfirlýsingum sínum.
Landakotskrirkja

KAÞÓLSKA KIRKJAN RÍSI UNDIR ÁBYRGÐ !

Kaþólska kirkjan á Íslandi hefur reynst vera meiri smásál en ég hefði trúað að óreyndu. Einstaklingum sem sættu hroðalegu kynferðisofbeldi af hálfu kirkjunnar þjóna hafa verið boðnar smánarbætur - brotabrot af því sem einstaklingar eru að fá frá íslenska ríkinu sem sanngirnisbætur fyrir brot í stofnunum á vegum ríkisins.
Frettablaðið

SKATTHEIMTA OG SKIPULAGSVALD TIL VERKTAKA

Birtist í Fréttablaðinu 09.10.13.. Í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er skorið niður um 750 milljónir til almennra framkvæmda í samgöngum.
DV -

SÉRSTAKUR SKORINN

Birtist í DV 09.10.13.. Fátt ófyrirsjáanlegt gerist í heimi íslenskra stjórnmála þessa dagana nema hvað veruleikinn er sennilega heldur ýktari en svæsnustu sviðsmyndir ímyndunaraflsins voru sl.
Guðmundur Magnússon - ÖBÍ

KRAFTMIKILL BARÁTTUMAÐUR

Stundum hefur viðsemjendum og skömmtunarstjórum á kjör og réttindi öryrkja mislíkað þegar Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, hefur tekið upp þykkjuna fyrir hönd félaga sinna í bandalaginu.