03.02.2014
Ögmundur Jónasson
Í dag flutti ég erindi hjá Institute of Cultural Diplomacy í Berlín um alþjóðalög og mannréttindi. Ég á sæti í svokallaðri Ráðgjafanefnd þessarar stofnunar, sem ég nokkrum sinnum hef greint frá hér á síðunni og þá jafnframt birt erindi sem ég hef flutt á hennar vegum.. sjá: http://ogmundur.is/allar-greinar/nr/6636/. http://ogmundur.is/annad/nr/6516/. http://ogmundur.is/umheimur/nr/6730/. http://ogmundur.is/annad/nr/6638/. http://ogmundur.is/annad/nr/6637/ . . Venju samkvæmt birti ég nú erindi mitt, aðeins á ensku, því miður, en í erindinu geri ég að umræðuefni framlag tveggja manna, Mahadma Gandhi og Nelson Mandela til mannréttindabaráttu í heiminum. . . . Erindið birtist hér: . . Human Rights-Based Approach as a Basis for Development, Justice and International Law" is the title to my talk.. . This is a fitting title.