VARNAÐARORÐ Í OPNU BRÉFI
08.03.2014
Már Egilsson er ungur læknir nýkominn til starfa á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hann birti í vikunni opið bréf til heilbrigðisráðherra þar sem hann spyr hvernig boðaður niðurskurður í heilsugæslunni samræmist kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins en Már segir þetta líklega ganga í berhögg við yfirlýsta stefnu allra flokka á Alþingi.