BÚIÐ AÐ FINNA ÓPÓLITÍSKA GRILLARANN?
07.07.2014
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands og einn helsti talsmaður harðlínu frjálshyggju á Íslandi síðustu þrjátíu og fimm árin, er nú orðinn handhafi tíu milljón króna samnings við íslenska skattgreiðendur til að rannsaka hrun eigin kreddu haustið 2008.