RÆTT VIÐ BRYNJAR Í MORGUNBÍTI BYLGJUNNAR
22.09.2014
Í morgunþætti Bylgjunnar ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um málefni líðandi stundar,Skotlandskosningun, Íbúðalánasjóð, ÁTVR, lífeyrissjóðina og 20 milljarðana sem ríkisstjórninni liggur á að koma í vasa eigin gæðinga.