Ég er sammála svari þínu um Svein Rúnar Hauksson þar sem þú fagnar því að hann skuli hafa verið heiðraður í Palestínu með því að gera hann að heiðursborgara þar.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.02.12.Þeir sem koma til Þingvalla á álagstímum skilja hvers vegna talað er um að æskilegt væri að draga úr umferð þangað þegar svo ber undir.
Að vísu eru það svolítið seint nú að spyrja hvort Nóbelsverðlaunahafinn í frjálshyggjuhagfræði og ráðgjafi Pinochets einræðisherra í Chile, Milton Friedman, væri velkominn í Pírataflokkinn íslenska væri hann íslenskur þegn.