„ ...Það er auðvelt fyrir svo nákominn ættingja að skrifa um mannkosti hennar, gjafmildi og hugprýði, en þar sem ég kann ekki að setja það í ljóðstafi, sem hún ætti skilið, gríp ég til þeirrar aðferðar stærðfræðinga að làta þögnina skýra það sem á vantar.
Birtist í Fréttablaðinu 03.06.16.. Auðvitað má spyrja sig hvort það geti nokkru sinni skaðað að boða til kosninga og hvort kosningar fyrr fremur en síðar hljóti ekki jafnan að vera til góðs.