Fara í efni

Greinasafn

Júní 2016

Palestínumenn í fangelsi

TIL VARNAR PÓLITÍSKUM FÖNGUM Í ÍSRAEL

Á laugardag fyrir réttri viku, sótti ég í Brussel ráðstefnu evrópskra þingmanna sem beina sjónum að pólitískum föngum í Ísrael, einkum unglingum.
Ólöf Nordal - Hólmsheiði 06 2016

FANGELSIÐ Á HÓLMSHEIÐI OPNAÐ

Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, opnaði í dag fangelsið á Hólmsheiði og markar það tímamót í sögu fangelsismála í landinu.
Amma II

ÞEGAR ÞÖGNIN TALAR

 „ ...Það er auðvelt fyrir svo nákominn ættingja að skrifa um mannkosti hennar, gjafmildi og hugprýði, en þar sem ég kann ekki að setja það í ljóðstafi, sem hún ætti skilið, gríp ég til þeirrar aðferðar stærðfræðinga að làta þögnina skýra það sem á vantar.
Fréttabladid haus

ALÞINGI EKKI RÍKISSTJÓRNIR RÁÐI ÞINGLOKUM

Birtist í Fréttablaðinu 03.06.16.. Auðvitað má spyrja sig hvort það geti nokkru sinni skaðað að boða til kosninga og hvort kosningar fyrr fremur en síðar hljóti ekki jafnan að vera til góðs.

BARÁTTAN VERÐUR AÐ FARA FRAM UTANDYRA

Alþingi er vonlaust og verður alltaf meira og meira vonlaust!. Nú þarf að taka slaginn utandyra! Það er ekkert annað í stöðunni.. Fótgönguliði.

ÞARF EKKI AÐ STALDRA VIÐ?

Ég hlustaði á eldhúsdagsumræðurnar og varð enn meira hugsi yfir því að þú ætlir að hætta á Alþingi Ögmundur.